Höfuðtólið parað og tengt við tvö tæki
Þegar höfuðtólið hefur verið parað og tengt við einn síma er hægt að tengja það við
annan síma. Þá er t.d. hægt að hringja úr bæði einkasíma og vinnusíma samtímis.
1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth í báðum símum.
2 Slökkt er á höfuðtólinu með því að halda inni í 5 sekúndur.
3 Ýttu og haltu inni í 5 sekúndur til að ræsa pörun og paraðu því næst höfuðtólið
við hinn símann.
4 Slökktu og kveiktu aftur á höfuðtólinu. Höfuðtólið tengist báðum símunum.