Nokia Bluetooth Headset BH 218 - Hringt og svarað

background image

Hringt og svarað

Til að hringja eða svara símtölum með höfuðtólinu þarf að tengja það við símann.
Hringja símtal

Hringt á venjulegan hátt.
Símtali svarað

Taktu eyrnatólið úr höldunni.
Ábending: Ef eyrnatólið er ekki í höldunni skaltu ýta á .

Símtali slitið

Settu höfuðtólið í hölduna.
Ábending: Einnig er hægt að slíta símtali með því að ýta á .

Símtali hafnað

Ýttu tvisvar á eða settu eyrnatólið aftur í hölduna.
Símtal flutt á milli höfuðtólsins og síma

Haltu inni í 2 sekúndur.
Kveiktu eða slökktu á hljóðnemanum

Renndu

. Slökkt er á hljóðnemanum þegar rauði liturinn sést.

6

background image

Þegar ekkert símtal er í gangi og eyrnatólið er ekki í höldunni er hægt að hringja aftur

í númerið sem síðast var hringt í eða hringja með raddstýrðu vali, ef síminn styður þessa

eiginleika með höfuðtólinu.
Hringt aftur í númerið sem síðast var hringt í

Ýttu tvisvar sinnum á .
Raddstýrt val notað

Haltu inni í 2 sekúndur og fylgdu því næst leiðbeiningunum í notendahandbók

símans.