Kveikt eða slökkt á raddáminningum
Raddáminningar veita talaðar upplýsingar og leiðbeiningar, t.d. við pörun tækisins.
1 Gakktu úr skugga um að kveikt sé á höfuðtólinu og það tengt símanum.
2 Haltu inni í 9 sekúndur. Þá heyrist raddáminning.
Þegar slökkt er á raddáminningum blikkar gult stöðuljós einu sinni. Þegar kveikt er á
raddáminningum blikkar grænt stöðuljós einu sinni.