Pörunum eytt
1 Slökkt er á höfuðtólinu með því að halda inni í 5 sekúndur.
2 Haltu inni í 8 sekúndur. Höfuðtólið gefur þá frá sér tvö hljóðmerki og rauða og
græna stöðuljósið blikka til skiptis.
3 Þegar kveikt er á höfuðtólinu kviknar sjálfkrafa á pörunarstillingu.