
Um Bluetooth-tengingu
Með Bluetooth er hægt að tengjast þráðlaust við samhæf tæki, svo sem farsíma.
2

Tækin þurfa ekki að vera í beinni sjónlínu hvort við annað, en þau verða að vera í innan
við 10 metra (33 feta) fjarlægð hvort frá öðru. Truflanir geta orðið á tengingu vegna
hindrana, svo sem veggja eða annarra raftækja.
Þetta tæki er samhæft við Bluetooth Specification 2.1 + EDR sem styður eftirfarandi snið:
framleiðendum annarra tækja um samhæfi þeirra við þetta tæki.